Ungbarnasvefnpoki 3 í 1 – 1 Tog

(1 umsögn viðskiptavinar)

kr.6.490

  • Hægt að nota sem swaddle, svefnpoka og svefngalla
  • Viðurkennt af International Hip Dysplasia Institute
  • Auðvelt að skipta um bleyjur – tvöfaldur rennilás
  • Mjúkur 100% bómull.
9 Aðrir eru að skoða þessa vöru núna!
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:
Lýsing

3 í 1 Nite Nite ungbarnasvefnpoki

Efni: 100% bómull. Viðurkennt af International Hip Dysplasia Institute fyrir hönnunina sem passar uppá mjaðmirnar á barninu.

  • 0 til 3 mánaða – Hægt að nota sem swaddle. Hægt að hafa hendur inn í swaddle-inu eða fyrir utan.
  • 3 til 6 mánaða –  breytist úr swaddle í svefnpoka. Hægt að leyfa höndunum að vera frjálsar með því að losa smellurnar.
  • 6 mánaða og uppúr –  Hægt að breyta úr svefnpoka í svefngalla með því að losa smellurnar neðst.

The 1 Tog Nite Nite galli og svefnpoki er með tvöfaldan rennilás sem auðveldar bleyjuskipti.

Gallinn er tog 1 sem hentar fyrir hitastig á milli 20-24°C

Efni: 100% Bómull

Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél á 40°C. Ekki blanda ljósum og dökkum litum saman. Ekki nota klór. Má setja í þurrkara á lágum hita.

Frekari upplýsingar
Umsagnir (1)