“Næturljós Geimflaug” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Ungbarnasvefnpoki 3 í 1 – 1 Tog
Rated 5.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)
kr.6.490
- Hægt að nota sem swaddle, svefnpoka og svefngalla
- Viðurkennt af International Hip Dysplasia Institute
- Auðvelt að skipta um bleyjur – tvöfaldur rennilás
- Mjúkur 100% bómull.
8
Aðrir eru að skoða þessa vöru núna!
Vörunúmer:
Á ekki við
Flokkur: Svefntíminn
Lýsing
3 í 1 Nite Nite ungbarnasvefnpoki
Efni: 100% bómull. Viðurkennt af International Hip Dysplasia Institute fyrir hönnunina sem passar uppá mjaðmirnar á barninu.
- 0 til 3 mánaða – Hægt að nota sem swaddle. Hægt að hafa hendur inn í swaddle-inu eða fyrir utan.
- 3 til 6 mánaða – breytist úr swaddle í svefnpoka. Hægt að leyfa höndunum að vera frjálsar með því að losa smellurnar.
- 6 mánaða og uppúr – Hægt að breyta úr svefnpoka í svefngalla með því að losa smellurnar neðst.
The 1 Tog Nite Nite galli og svefnpoki er með tvöfaldan rennilás sem auðveldar bleyjuskipti.
Gallinn er tog 1 sem hentar fyrir hitastig á milli 20-24°C
Efni: 100% Bómull
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél á 40°C. Ekki blanda ljósum og dökkum litum saman. Ekki nota klór. Má setja í þurrkara á lágum hita.
Frekari upplýsingar
Litur |
Blár ,Bleikur ,Gulur |
---|---|
Vörumerki |
Clevamama |
Umsagnir (1)
1 umsögn um Ungbarnasvefnpoki 3 í 1 – 1 Tog
Skrifa umsögn Hætta við svar
Tengdar vörur
Flísteppi (120x140cm)
Swaddle to sleep
kr.4.290
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Gunnþórunn Elíasdóttir –
Ég keypti svona poka á nýfædda dóttur mína og hún hefur notað hann á hverri nóttu í 6-7 vikur. Fyrst notaði hún hann sem swaddle en núna hefur hún hendurnar lausar. Mjög góð tilhugsun að þurfa ekki að hafa sæng eða teppi í vöggunni þegar hún er farin að hreyfa sig meira í svefni. Mun kaupa annan hlýrri poka fyrir veturinn.