Taubleyjur
- Bakteríudrepandi taubleyjur með eðlilegu pH gildi.
- Draga vel í sig raka
- Extra mjúkar taubleyjur úr bamboo trefjum.
- Umhverfisvænt efni
- Þorna fljótt og mega fara í þvottavél
- Stærð 70×70 cm
- Efni: 70% bamboo og 30% bómull.
Þvottaleiðbeiningar:
Hrista vel áður en þær eru settar í þvottavél. Má þvo á 40°. Ekki blanda ljósum og dökkum litum saman. Ekki setja í þurrkarara.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.