Leiðbeiningar:
- Baðið þarf að vera hreint
- Bleytið baðið og komið mottunni fyrir, ýtið niður á allar sogskálar til að festa þær.
- Mottan verur að vera flöt og föst við baðið.
- Fylgist reglulega með sogskálunum.
- Ekki nota baðolíu með mottunni.
- Geymið umbúðir til að lesa leiðbeiningar
ClevaMama® Baðmottan kemur í stærðinni 91×43 cm og hentar börnun frá fæðingu.
Þvottaleiðbeiningar:
Skolið og leyfið að þorna
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.