- Hentar frá fæðingu til um það bil þriggja ára eða 20kg.
- Fyrst um sinn er hægt að nota sem stuðning við brjóstagjöf
- Fyrir mittisstærð frá 54cm til 111cm
- Hægt að nota á 4 vegu
- Fimm geymslurými
- Pláss fyrir pela
- Léttir á baki og mjóbaki
- Minnkar álag á bak, hendur og úlniði
- Má þvo í þvottavél (sjá leiðbeiningar)
- Stærð á sæti 15cmx19cm
- Vatnsfráhrindrandi
- Þyngd beltis er minna en 450gr.
Þvottaleiðbeiningar:
Fjarlægið plastinnleggið og þvoið á 30°C. Leggið flatt niður til þerris. Munið að tæma vasana
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.